Bambus sokkar sem hleypa lofti óvenju vel í gegn. Hleypa einnig raka vel í gegn og koma því í veg fyrir ólykt. Þess vegna draga þeir úr líkum á myndun sveppa og baktería. Mjúkir og einstaklega þægilegir. Fást í nokkrum litum.
JOY bómullar sokkabuxur fyrir stelpur úr Dream Line línunni. Framleiddar úr sérstöku tvöföldu garni og hnökra því miklu síður. Falla vel að fæti barnsins, skreppa ekki saman eftir þvott. Mjúkar og þægilegar.
Rifflaðar bómullar legghlífar fyrir börn. Mikið litaúrval og stærð sem passar öllum . Mjúkar og þægilegar, tilvaldar fyrir íþróttirnar og í göngutúrana. Krydd í barnatískuna.